Íslandsmót eldri spilara í tvímenningi og sveitakeppni verður haldið um næstu helgi, 2. og 3. október og hefst kl. 10:00 báða dagana. Spiluð verða um 50 spil í hvoru móti fyrir sig.
Sveit J.E. Skjanna varð bikarmeistari 2021 eftir úrslitaleik við sveit Rúnars Einarssonar. Lokastaða eftir 3 lotur var 131 - 72. Í sveitinni spiluðu Júlíus Sigurjónsson, Guðlaugur R.
Drög að mótaskrá fyrir veturinn 2021-22 eru hér Einnig má sjá yfirlit á mótavefnum
Lokamót sumarbridge verður haldið föstudaginn 10.sept. og hefst kl. 19:00Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir efstu sætinog dregnir verða út 4 heppnir spilarar í mótslok og fá keppnisgjaldiðí Jólamótin í ár1.verðalun - Tvímenningur Bridgehátíðar2.verðalun - Íslandmsót í tvímenning3.
Ennþá vantar Bridgesambandinu keppnisstjóra til starfa hjá félaginu endilega hafa samband ef áhugi er fyrir hendi á bridge@bridge.is eða í s.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar