Keppni lokið á EM á Real bridge
föstudagur, 27. ágúst 2021

Keppendur Íslands í öllum flokkum
Keppni er lokið á EM á Realbridge fyrir Heimsmeistararmótið sem fyrirhugað er að halda 27.mars-9.apríl 2022 á Ítalíu Seniora flokkur lenti í 8 sæti og eiga því rétt á að spila á Heimsmeistaramótinu þar Opni flokkurinn endaði í 25 sæti og kvennaflokkurinn endaði í 19 sæti.