Undankeppni fyrir Heimsmeistaramót 2022

þriðjudagur, 11. maí 2021

Undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem halda á í lok febrúar og byrjun mars á Ítalíu 2022,
fer fram á Real Bridge dagana 23-28. ágúst n.k. 
Nánari upplýsingar koma jafn óðum og þær berast til okkar
Sjá nánari upplýsingar hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar