Fréttastofan Hringbraut
mánudagur, 3. maí 2021
Þriðjudaginn 4. maí kl. 21.00 verður á dagskrá
sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut
þátturinn Lífið er lag þar er fjallað um Bridge hjá eldri
borgurum og rætt við þá.
Þátturinn er svo endursýndur nokkru sinnum"