Mótinu lauk fyrir stundu með sigri Sviana i opnum flokki en íslenska liðið í þeim flokki endaði í 2 sæti eftir afar erfiða byrjun á fyrsta degi.
Mótið hefst laugardaginn 29.maí kl. 08:00 að íslenskum tíma og verður spilað á Real BridgeEinnig verður hægt að fylgjast með skori hér bridge.
Skráning er hafin í bikarkeppni sumarsins hægt að skrá sveit hér og á bridge@bridge.is Nánári upplýsingar koma mjög fljótlega Skráningarlisti Skráningarfrestur er til 26.maí 1. umferð síðasti spiladagur er 11. júlí 2. umferð síðasti spiladagur er 8. ágúst 3. umferð síðasti spiladagur er 3.sept.
Fundargerð frá ársþinginu sem haldið var sunnudaginn 9.maí s.l.
Undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem halda á í lok febrúar og byrjun mars á Ítalíu 2022, fer fram á Real Bridge dagana 23-28. ágúst n.k.
Búið er að velja pör í 3 flokkum á Corona Nordic Championship sem haldiðverður helgina 29-30.maí 2021 spilað verður á Real bridgeOpin flokkur: Sveinn R Eiríksson - Guðmundur SnorrasonHrannar Erlingsson - Sverrir G Kristinsson, Júlíus Sigurjónss - Snorri KarlssonKvennaflokkur: Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður JónsdóttirMaría Haraldsdóttir-Harpa F Ingólfsdóttir, Helga Sturlaugsdóttir-Anna g.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 9.maí og hefst klukkan 15:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Þriðjudaginn 4. maí kl. 21.00 verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut þátturinn Lífið er lag þar er fjallað um Bridge hjá eldri borgurum og rætt við þá.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar