Corona Nordic Championship

þriðjudagur, 20. apríl 2021

Danir og Norðmenn ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship"
og verður það haldið  29-30. maí. Buið er að tilkynna þáttöku í opnum, kvenna , seniora og blönduðum flokki
Hér með er auglýst eftir pörum til að taka þátt í þessum 4 flokkum
Þátttaka tilkynnist til bridge@bridge.is fyrir miðnætti 5.maí eða í s. 8987162
Landsliðnefnd tilkynnir síðan valið 7.maí
Þetta eru upplýsingar sem hafa borist til BSÍ

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar