Bridgehúsið opnar aftur
föstudagur, 16. apríl 2021
Næst komandi mánudag þann 19.apríl verður fyrsti
spiladagurinn í Síðumúlanum
Félag eldri borgara í Reykjavík ríður á vaðið og byrjar sína
spilamennsku kl. 13:00
Samkvæmt sóttvarnarlögum er hægt að spila á 12 borðum