Kjöræmamótið sem halda átti á Akureyri annað árið í röð verður því miður ekki haldið vegna Covid veirunnar Hef nú fulla trú á að í þriðju tilraun gangi þetta upp að ári á Akureyri
Danir og Norðmenn ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship" og verður það haldið 29-30. maí.
Allar upplýsingar um mótið er að finna hér En kvennamót verður haldið dagana 24-25.apríl n.k.
Næst komandi mánudag þann 19.apríl verður fyrsti spiladagurinn í Síðumúlanum Félag eldri borgara í Reykjavík ríður á vaðið og byrjar sína spilamennsku kl.
Kvennanefndd EBL hefur sent frá sér bréf til upplýsinga má sjá hér En kvennamót verður haldið dagana 24-25.apríl n.k.
Ársþing sem fyrirhugað var 9.apríl n.k. verður ekki haldið vegna ástandsins í þjóðfélaginu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar