Islandsmót kvenna í sveitakeppni 2021

fimmtudagur, 18. mars 2021

7 sveitir eru nú þegar skráðar og er nú vonast eftir 8 sveitinni svo ekki verði yfirseta
Hægt er að skrá sig á 
bridge@bridge.is  skráning er til 18.mars
Keppnisgjaldið er 20 þús. á sveit
Upplýsingar um 
grímunotkun og sóttvarnir

Sjá  heimasíðu mótsins hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar