Íslandsmót kvenna í sveitakeppni
sunnudagur, 21. mars 2021
Eftir langt hlé af mótahaldi var Íslandsmót kvenna í
svetiakeppni haldið núna um helgina
7 sveitir tóku þátt og voru spilaðir 14 spila leikir
Sigurvegari helgarinnar var sveit Ljósbrár með 100,11 stig
Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Hjördís
Sigurjónsdóttir,
Anna Þ Jónsdóttir og Guðrún Óskarsdottir
2.sætið hlaut sveitin Pálmatré ehf með 93,88 stig
3.sætið hlaut sveit Búkka ehf með 86,07 stig
Sjá heimasíðu mótsins
hér