Íslandsmót kvenna í sveitakeppni

sunnudagur, 21. mars 2021

Eftir langt hlé af mótahaldi var Íslandsmót kvenna í svetiakeppni haldið núna um helgina
7 sveitir tóku þátt og voru spilaðir 14 spila leikir
Sigurvegari helgarinnar var sveit Ljósbrár með 100,11 stig

Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir,
Anna Þ Jónsdóttir og Guðrún Óskarsdottir
2.sætið hlaut sveitin Pálmatré ehf með 93,88 stig
3.sætið hlaut sveit Búkka ehf með 86,07 stig

Sjá  heimasíðu mótsins hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar