Spil í Síðumúlanum
fimmtudagur, 11. febrúar 2021
Því mður getum við ekki hafið spilamennsku í Síðumúlanum vegna
vinnu iðnaðarmanna
sem stendur enn yfir - en vonandi verður þetta allt búið í síðustu
viku febrúarmánðar
Þó nokkuð mörg félag eru byrjuð að spila eða byrja í næstu
viku
Það er frábært á lífið sé spil aftur