Norðurlandamót

föstudagur, 26. febrúar 2021

Búið er að fresta Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í lok maí 2021
til lok Maí á næsta ári
Danir ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship"
og verður það haldið  29-30. maí
Nánari upplýsingar um það  þegar þær koma

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar