Ársþing og spil í Síðumúla
þriðjudagur, 23. febrúar 2021
Vegna tafa hjá verktökum sem vinna við að koma húnsæði
sambandsins í lagi
verður enn og aftur að fresta Ársþingi BSÍ sem vera átti 18.október
s.l.
Fyrirhugað er að hafa þingið föstudaginn 9.apríl kl. 17:00
Spilamennska hjá þeim félögum sem spila í húsnæði BSÍ frestast þar
af leiðandi líka
vonandi skyrist innann skammst hvenær hægt sé að hefja starfssemi í
húsinu