Búið er að fresta Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í lok maí 2021 til lok Maí á næsta ári Danir ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship" og verður það haldið 29-30.
Vegna tafa hjá verktökum sem vinna við að koma húnsæði sambandsins í lagi verður enn og aftur að fresta Ársþingi BSÍ sem vera átti 18.október s.l.
Því mður getum við ekki hafið spilamennsku í Síðumúlanum vegna vinnu iðnaðarmanna sem stendur enn yfir - en vonandi verður þetta allt búið í síðustu viku febrúarmánðar Þó nokkuð mörg félag eru byrjuð að spila eða byrja í næstu viku Það er frábært á lífið sé spil aftur
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar