Þáttökuréttur svæða á Íslandsmóti
laugardagur, 2. janúar 2021
Þátttökuréttur svæða á Íslandsmóti í sveitakeppni 2021 er sem hér segir:
| Reykjavík | 15 sveitir |
|---|---|
| Vesturland | 3 sveitir |
| Vestfirðir | 2 sveitir |
| Norðurland vestra | 3 sveitir |
| Norðurland eystra | 3 sveitir |
| Austurland | 2 sveitir |
| Suðurland | 4 sveiir |
| Reykjanes | 8 sveitir |
| Samtals | 40 sveitir |
Þær sveitir sem koma til með að spila í undanúrslitum 2021 kemur síðar
Útreikningur kvótans
Undanúrslitin verða spiluð 9-11.apríl á Reykjavík Natura 2021
Úrslitin verða spiluð í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, dagana 22-25.apríl 2021
