Hvenær verður byrjað að spila
föstudagur, 15. janúar 2021
Hvenær verður byrjað að
spila?Nú er búið að aflétta fjöldatakamörkunum nokkuð og Bridgesambandið var að vonast til að spilamennska gæti hafist í Síðumúlanum í kringum 20. janúar. Það verður einhver bið á því, leki kom upp í húsnæðinu þannig að bæði gólfefni og veggir skemmdust. Við vonumst til að geta hafið spilamennsku fyrstu vikuna í febrúar í Síðumúlanum.
Einhver félög úti á landsbyggðinni ætla að reyna að byrja í næstu viku