Bridgehátíð 2021
laugardagur, 2. janúar 2021
Stjórn Bridgesambandsins sendir öllum landsmönnum bestu óskir
um
gleðilegt nýtt ár
Vegna heimsfaraldursins verður okkar stærsta mót Bridgehátíð sem
vera
átti í lok janúar felld niður í ár
Bridgesambandið náði að halda 3 mót á líðandi ári og voru það
paratvímenningur í lok febrúar úrslit bikarkeppni sumarsins
og
eldri spilara mótið í sveitakeppni í byrjun október,
en sumarbridge og bikarkeppnin voru á sínum stað vegna lægðar í
veirunni
Ekki er víst hvenær næsta mót verður en vonandi fyrr en seinna