Íslandsmeistarar eldri spilara 2019 eru Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir G Ármannsson. Í öðru sæti urðu Eiríkur Jónsson og Páll Valdimarsson og í þriðja Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson.
Fyrsta heimsmeistaramótið í Online Bridge 12 desember n.k. - spilara geta spilað frítt á https://www.funbridge.
Bridgeæfing verður föstudagskvöldið 6.desember n.k. kl.
Íslandsmeistari er sveit Ljósbrár með 21 stigi meira en næsta sveit. Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir - Matthias Gísli Þorvaldsson og Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar