Evrópumót 2020 - skráning fyrir 1.des.
þriðjudagur, 19. nóvember 2019
Bridgesambandið auglýsir eftir pörum í flokki kvenna og eldri
spilara 62 ára+ til
að spila á Evrópumótinu sem fram fer 20-27.júní 2020 á
Madeira
Gert er ráð fyrir að velja 4-6 pör í hvorum flokki til æfinga
Möguleiki á að pörin keppi síðan um sætin
Tilkynningar um áhugasöm pör sendist á bridge@bridge.is fyrir 1.des.
n.k.