Bridgehátíð 2020
fimmtudagur, 28. nóvember 2019
Bið íslenska spilara að vera tímalega í skráningu á Bridgehátíð í
ár
líka hægt að skrá sig á bridge@bridge.is
Greiðsluupplýsngar
Sveitakeppni 45.000 á sveit
Tvímenningur 22.000 á parið
Greiða þarf fyrir allt parið og heila sveit
reikn: 115-26-5431
kn: 480169-4769