Deildakeppnin. Búið að raða í umferðir
þriðjudagur, 22. október 2019
Búið er að setja mótið upp og raða í umferðir. Eftir er að fínpússa reglugerð og tímatöflu. Koma væntanlega inn á morgun. Spilaðir verða 12 spila leikir.
Byrjað kl. 10:00 báða daga.