Deildakeppnin. Búið að raða í umferðir

þriðjudagur, 22. október 2019

Búið er að setja mótið upp og raða í umferðir. Eftir er að fínpússa reglugerð og tímatöflu. Koma væntanlega inn á morgun. Spilaðir verða 12 spila leikir.

Byrjað kl. 10:00 báða daga.

ALLAR UMFERÐIR

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar