Ársþing BSÍ 20.okt. 2019 - kl. 15:00
sunnudagur, 27. október 2019
Ársþing BSÍ var haldið 20.okt sl. kl .15:00 18
fulltrúar sóttu þingið
með 22 atkvæði frá 8 félögum -
rekstur Bridgesambandsins gekk vel á síðasta starfsári og er
fjárhagsstaðan mjög traust. Í stjórn voru kosinn Jafet Ólafsson
forseti, Guðný Guðjónsdóttir, Gunnar Björn Helgason, Ingimundur
Jónsson, Sigurður Páll Steindórsson, Sunna Ipsen og Pétur
Reimarsson, en þau Sunna og Pétur eru ný í stjórninni.
Fundargerð ársþingsins 2019
Fulltrúar samkvæmt skilagreinum
ÚTREIKNINGUR KVÓTANS í
sveitakeppni 2020