Sveit Hótels Hamars bikarmeistar 2019

sunnudagur, 8. september 2019

Sveit Hótels Hamars eru bikarmeistarar 2019, þeir tóku forystuna í fyrstu umferð
og juku við forskotið jafnt og þétt
Þeir sem spiluðu í sigursveitinni eru: Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson
Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson


Óskum sigurvegurum til hamingju með sigurinn og öllum sveitum er þökkuð
þátttakan í bikarkeppninni sumarið 2019

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar