Lokamót Sumarbridge
laugardagur, 21. september 2019
40 pör tóku þátt í lokamóti sumarbridge og voru spiluð 32
spil
Sigurvegarar í mótinu urðu þeir Halldór Þorvaldsson og Magnús
Sverrisson
í 2 sæti voru Bergur Reynisson og Skúli Skúlason
í 3 sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Magnús G. Magnússon
Staða og öll spil í rauntíma