Bikarkeppni 2019 - Undanúrslit
miðvikudagur, 4. september 2019
Undanúrslit bikarkeppninar verða með hefðbundu móti helgina
7-8.sept.
Byrjað verður að spila kl. 10:00 báða dagana
Sýnt verður á
BBO frá 2 borðum
Öll úrslit, spil og raunstaða
TM Selfossi 82 -
Grant Thornton 89
Hótel Hamar 167 -
Gabríel
61
Tímatafla undanúrslita