Norðurlandamótið 2019

mánudagur, 3. júní 2019

Norðurlandamótið hefst föstudaginn 6.júní  kl. 12:30 að íslenskum tíma
og lýkur sunnudaginn 9.júní um kl. 16:30
Lið opna flokksins er: Aðalsteinn Jörgensen -  Bjarni H. Einarsson
Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson
Gunnlaugur Sævarsson - Kristján M Gunnarsson


Í kvennaliðinu spila: Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
Anna G Nielsen - Helga H Sturlaugsdóttir

Hægt verður að fylgjast með mótinu hér
og á BBO
Sendum okkar spilurum baráttu kveðjur og hugsum vel til þeirra

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar