Kjördæmamótið
fimmtudagur, 16. maí 2019
Lið Reykjavíkur landaði sigri á Kjördæmamótinu um helgina
enduðu með 437,15 stig
2. sætið fór á Reykjanes með 416 stig
3. sætið fór á Norðurland eystra með 411,54 stig
Sjá nánar
hér
Reyknessingar tóku vel á móti spilurum og fá þeir þakkir
fyrir
Næst verður mótið á Norðurlandi eystra