Drög af mótaskránni fyrir næsta spilavetur er komin í loftið Mótaskrá 2019-2020
Lið Reykjavíkur landaði sigri á Kjördæmamótinu um helgina enduðu með 437,15 stig 2. sætið fór á Reykjanes með 416 stig 3.
Sumarbridge hefst miðvikudaginn 22.maí og verður spilað eins og fyrri ár á mánudögum og miðvikudögum kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar