Sveit JE Skjanna Íslandsmeistarar

sunnudagur, 28. apríl 2019

Eftir 4ra daga spilamennsku stöðu félagarnir í sveit JE Skjanna uppi sem
sigurvegarar í Íslandsmótinu í sveitakeppni nú um helgina
Annað sætið fékk sveit Hótels Hamars
og í 3ja sæti varð  sveitin Wise
Við óskum vinningshöfum til hamingju með sigurinn og öllum keppendum
þökkum við fyrir þátttökuna




Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar