Sveit JE Skjanna Íslandsmeistarar
sunnudagur, 28. apríl 2019
Eftir 4ra daga spilamennsku stöðu félagarnir í sveit JE Skjanna
uppi sem
sigurvegarar í Íslandsmótinu í sveitakeppni nú um helgina
Annað sætið fékk sveit Hótels Hamars
og í 3ja sæti varð sveitin Wise
Við óskum vinningshöfum til hamingju með sigurinn og öllum
keppendum
þökkum við fyrir þátttökuna
Heimasíða mótsins