Páskamót á föstudaginn langa
föstudagur, 12. apríl 2019
Það verður silfurstiga - páskamót á föstudaginn
langa kl. 13:00 í Síðumúlanum
Spiluð verða 36-40 spil
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin og
síðan verða heppnir spilarar dregnir út með smá glaðning
Í fyrra voru 44 pör og við toppum það í ár
Svenni verður keppnistjóri og verður í páskaskapi
Gjaldið er 2000 kr. pr. spilara
Staða og öll spil í rauntíma