Eftir 4ra daga spilamennsku stöðu félagarnir í sveit JE Skjanna uppi sem sigurvegarar í Íslandsmótinu í sveitakeppni nú um helgina Annað sætið fékk sveit Hótels Hamars og í 3ja sæti varð sveitin Wise Við óskum vinningshöfum til hamingju með sigurinn og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna Heimasíða mótsins
4ra liða úrslitin á milli JE Skjanna og Wise og Hótel Hamars og Sverris Þórissonar í fyrsta leik dagsins Lifandi úrslit Heimasíða mótsins Tímatafla úrslitana
Það verður silfurstiga - páskamót á föstudaginn langa kl. 13:00 í Síðumúlanum Spiluð verða 36-40 spil Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin og síðan verða heppnir spilarar dregnir út með smá glaðning Í fyrra voru 44 pör og við toppum það í ár Svenni verður keppnistjóri og verður í páskaskapi Gjaldið er 2000 kr.
Undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppn lauk í dag og var dregið í töfluröð Úrslitanna strax á eftir. Um það sáu Denna, Ómar O og Þórður I. Töfluröðin verður þessi.
Undanúrslitin hefjast kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar