Norðurlandamótið - kvennaflokkur

fimmtudagur, 7. mars 2019

Norðurlandamótið í bridge verður haldið helgina 7-9.júní
2-3 pör sem mynda landslið í kvennaflokki verða send, fer aðeins
eftir fjölda sveita í kvennaflokki hvort 2 eða 3 pör verða send
Þau kvennapör sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.is fyrir 10.mars
Liðið verður valið 15.mars

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar