Landsliðin á NM 7-9.júní 2019
miðvikudagur, 20. mars 2019
Auglýst var eftir pörum í kvenna flokki fyrir
Norðurlandamótið 2019
2 pör sóttu um og verða þau pör send á NM 2019
Anna G. Nielsen - Helga H. Sturlaugsdóttir
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
Í opna flokknum hefur landsliðsnefnd ákveðið að senda 3 pör
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H. Einarsson
Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson
Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson
Mótið verður haldið í Kristiansand í Noregi