Jón og Bessi unnu sterkt mót í Moskvu
mánudagur, 11. mars 2019
Íslenskir Bridgespilarar voru heldur betur að gera það gott úti
í heimi
um nýliðna helgi
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu sterkt mót í
Moskvu
en þeir spiluðu þar ásamt 5 öðrum Íslendingum á fyrna sterku
móti
um 30 Íslendingar skelltu sér til Færeyja á fyrsta alþjóðlega
mótið
sem þeir halda og var Bjarni Einarsson ásamt Boga Simonsen
sigurvegarar í þeirri
keppni - ein íslensk kvennasveit skelli sér til Oslo í Norska
kvennamótið
og enduðu þær í 6 sæti af 31 sveit - vel gert hjá þeim öllum