Evrópumót í parasveitakeppni í Lissabon -
fimmtudagur, 28. febrúar 2019
Evrópumót í parasveitakeppni hefst föstudaginn 22.feb.
og verður spilað samfleytt í 7 daga og byrjar Ísland á Írum
Þeir sem ætla að halda heiðri Íslands á lofti eru
Aðalsteinn Jörgensen - Svala Pálsdóttir
Gunnlaugur Sævarsson - Bryndís Þorsteinsdóttir
Þeim til halds og trausts verður Rafn Thorarensen
Fylgist með okkar fólki
hér á heimasíðu mótsins