Bridgehátíð í Hörpu

þriðjudagur, 29. janúar 2019

Nú styttist óðum í Bridgehátína okkar sem haldin verður 
í Hörpu öðru sinni eða frá   31.janúar til 3.febrúar 2019
Hægt er að byrja að skrá sig á bridge@bridge.is
Skráningu þarf að vera lokið fyrir 28.jan.
Keppnisgjald fyrir tvímenning er 22 þús. á parið
Sveitakeppnin er 45 þús á sveit
Vinsamlegast greiðið keppnigjöld fyrir heila sveit eða eitt par í einu lagi
inn á reikning BSÍ sem fyrst eða eigi síðar en 25.janúar n.k.
115 - 26 - 5431
kn: 480169-4769


Sjá heimasíðu mótsins 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar