Breytingar á eldhúsi
mánudagur, 10. desember 2018
Vegna breytinga á eldhúsi sem hófst í morgun 10.des og
stendur yfir næstu daga
ekki verður hægt að vera með uppáhellt kaffi - spilamennska
verður samt sem áður hjá félögonum
Reiknað er með 2 vikum í lagfæringarnar