Deildameistarar 2018
sunnudagur, 18. nóvember 2018
Sveit Hótel Hamars er deildarmeistari í fyrstu deild 2018, sigraði sveit Málningar með nokkrum yfirburðum. Sveit Grant Thornton varð í þriðja sæti.
Í 2 deild var allt hnífjafnt í lokin og Sveit Hjálmars S
Pálssonar stóð uppi sem sigurvegari.
1. Hjálmar S Pálsson 86,45 stig
2. Sölufélag Garðyrkjumanna 86,17 stig
3. Aldan 85,67 stig
Heimasíða mótsins