Deildakeppni 1 og 2.deild 17-18.nóv.

sunnudagur, 28. október 2018

Þær 4 sveitir sem komust í 4ra liða úrslit úr undankepnni 1.deildar 
Hótel Hamar
Málning hf
Grant Thornton
Vopnabræður
5. sætið í kepnninni heldur sínu sæti í 1.deild. 2019
og er það sveit Gylfa Pálssonar frá Akureyri
Þær sveitir sem féllu eru:
TM Selfossi
JE. Skjanni ehf
Hjálmar S. Pálsson
Seinni helgi deildakeppninnar fer fram 17-18.nóvember
hægt er að skrá sig í 2.deild á bridge@bridge.is og í s. 5879360
4ra liða úrslitin í 1.deild verða spiluð á sama tíma

Skráningarlisti 2.deildar

1.deild

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar