Þær 4 sveitir sem komust í 4ra liða úrslit úr undankepnni 1.deildar Hótel Hamar Málning hf Grant Thornton Vopnabræður 5. sætið í kepnninni heldur sínu sæti í 1.deild.
Fyrri helgi deildakeppninnar fór fram nú um helgina. Hótel Hamar sigraði með yfirburðum og Málning, Grant Thornton og Vopnabræður fylgja þeim í úrslitahelgina.
Parakeppni Evrópu, 22-28. febrúar 2019 Evrópska Bridgesambandið stendur fyrir fyrstu parasveitakeppni í bridge í Lissabon, Portúgal þann 22-28. febrúar 2019, keppt er ísveitakeppni.
Þessar 8 sveitir eru beðnar um að staðfesta þátttöku í 1.deild 26-27.okt n.k. fyrir 12.október n.k. Allar sveitir hafa staðfest komu sína Byrjað verður að spila kl.
Halldór Þorvaldsson er Íslandsmeistari í einmenning 2018 2. sæti Ágús V. Sigurðsson 3 sæti var Hjálmar S.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 21.okt. og hefst klukkan 13:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Emma Axelsdóttir og Vigdís Sigurjónsdóttir sigruðu Íslandsmót kvenna í tvímenning með 57,7% skor 2.sæti Alda Guðnadóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir 55,1 % 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar