Lokamót sumarbridge
fimmtudagur, 23. ágúst 2018
Lokamót sumarbridge verður haldið föstudaginn 7.sept. og hefst
kl. 19:00
Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir
efstu sætin
og svo reynir Svenni að draga út einhverja heppna spilara
Heimasíða
sumarbridge