Evrópumótið í júní 2018

þriðjudagur, 5. júní 2018

EM hefst á morgun  6.júní hjá opna flokknum kl. 08:00
Byrjað er að spila alla morgna kl. 08:00 að íslenskum tíma 
Einnig er spilað í kvenna- og senioratvímenning en engin
íslenskur spilari tekur þátt þar
Þeir sem spila í Opna flokknum eru;
Aðalsteinn Jörgensen   -   Matthías Þorvaldsson
Jón Baldursson            -   Sigurbjörn Haraldsson
Ómar Olgeirsson         -    Ragnar Magnússon
Þjálfari er Anton Haraldsson

Kvenna-og Senioraflokkur byrja að spila sunnudaginn 10.júní

Þær sem spila í kvennaflokki eru:
Anna Ívarsdóttir       -     Guðrún Óskarsdóttir
Anna G. Nielsen        -    Helga H. Sturlaugsdóttir
María Haraldsdóttir    -   Stefanía Sigurbjörnsdóttir
Fyrirliði er Sveinn R. Eiríksson
Guðmundur P. Arnarson hefur þjálfað kvennaflokkinn

Seniora flokkur
Björn Eysteinsson    -      Guðmundur Sv. Hermannsson
Haukur Ingason       -      Þorlákur Jónsson
Karl Sigurhjartarson -      Sævar Þorbjörnsson
Fyrirliði er Guðmundur Baldursson

Við sendum okkar fólki baráttukveðjur
Heimasíða EM
BBO

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar