EM 10.júní
laugardagur, 9. júní 2018
Byrjað verður að spila í kvenna-og
senioraflokki sunnudaginn 10.júní
Fyrsti leikur kvennaliðsins er við Finna, síðan koma Portugalar og
svo Ungverjar
Í senioraflokki fá þeir Þjóverja, Íra og síðan Skota
Í opni flokkur spilar við Skota, Svía og verður sá leikur á BBO og
síðan Austurríki
Opinn flokkur |
Kvennaflokkur |
Seniorar |
19,85 - Skotar 0,15 |
1,67 - Finnland 18,33 |
5,61 - Þjóðverjar 14,39 |
5,82 - Svíar 14,18 |
10,0 - Portugal 10,0 |
1,45 - Írar 19,55 |
10,31 - Austurríki 9,69 |
16,58 - Ungverjar 3,42 |
9,69 - Skotar 10,31 |
Pistill 6 frá Antoni
Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
BBO