Úrslit Íslandsmótsins
fimmtudagur, 19. apríl 2018
Þær fjórar veitir af 12 em komust áfram í 4ra liða úrslitin sem
spiluð verða
á morgun sunnudaginn 22.apríl - byrjað verður að spila kl.
10:00
Kjaran
ehf
135,61
J.E. Skjanni ehf 134,09
Hótel Hamar 133,93
Grant Thornton 126,65
Sveitirnar taka með sér stigin í 4ra liða úrsltin
Hægt er að fylgjast með lifandi úrslitum
hér
og einnig verður sýnt frá 1-2 borðum á BBO
Áhorfendur eru hvattir til að koma í Mörkina 6, sal Ferðafélags Íslands
og fylgjast með
Heimasíða mótsins