Nýkrýndir Íslandsmeistarar

sunnudagur, 22. apríl 2018

Nýkrýndir Íslandsmeistarar 2018 í sveitakeppni er sveit Kjarans ehf
Þeir sem fagna þessu titli núna í ár eru þeir  
   Bergur Reynisson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson
   Skúli Skúlason, Stefán G. Stefánson og Vignir Hauksson
til hamingju með titilinn og BSÍ þakkar spilurum fyrir þátttökuna í mótinu
og sérstakar þakkir fær Vigfús Pálsson fyrir keppnissjórn í þessu móti og eins
í öllum öðrum mótum á vegum BSÍ
   sveitk.2018
Hér má sjá allt um Íslandsmótið í heild sinni

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar