Kjördæmamótið 12-13.maí - upplýsingar
Kjördæmamótið verður haldið á Sauðarkróki helgina 12-13.maí n.k,
og hefst spilamennska kl 10:30 á laugardeginum.
Spilað verður í menntaskólanum
Upplýsingar um gistingu má sjá hér fyrir neðan
http://www.arctichotels.is/
http://puffinpalace.is/is/heim/
5% afsl. ef notaður er kóði Puffinpalace
www.hofsstadir.is
Föstudaginn 11.05 eigum við 8 tveggja manna herbergi laus,
verð 20500 kr nóttin með morgunverði.
Laugardaginn 12.05 eigum við aðeins 5 tveggja manna herbergi
laus.
Sunnudaginn 13.05 eigum við 6 tveggja manna herbergi
laus.
Verð fyrir einstaklings herbergi er 16500 kr nóttin.
http://www.hotelvarmahlid.is/
2ja manna m/morgun. 18.500 pr. nóttin
1mann
m/morgun. 14.000 pr. nóttin
http://www.northwest.is/hoteltindastoll.asp
ýmsar upplýsingar um gistingu
Matur á meðan spilamennsku stendur
Þarf að láta vita með fyrirvara hverjir ætla að vera í þessum
pakka
Stakur hádegismatur kr. 3.000
Hátíðar-kvöldverður kr. 6.800
2x hádgegi + 1x hátíðarkvöldverður kr. 10.000