Íslandsmót í tvímenning
laugardagur, 17. mars 2018
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru íslandsmeistarar í
tvímenningi 2018
Lokastaðan:
1. Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson 1154
stig
2. Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnusson 1151
stig
3. Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson 1150
stig