Íslandsmót í tvímenning

laugardagur, 17. mars 2018

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru íslandsmeistarar í tvímenningi 2018
Lokastaðan:

1. Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson   1154 stig
2. Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnusson    1151 stig
3. Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson  1150 stig
 



Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar