Íslandsmót í paratvímenning -
laugardagur, 3. mars 2018
Íslandsmeistarar, annað árið í röð, urðu Soffía
Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson
Í öðru sætu urðu Bryndís Þorsteinsdóttir og Gunnlaugur Sævarsson og
þriðja sætið hrepptu hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías
Þorvaldsson.
STAÐAN+SPILIN