Íslandsmót í paratvímenning -

laugardagur, 3. mars 2018

Íslandsmeistarar, annað árið í röð, urðu Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson 
Í öðru sætu urðu Bryndís Þorsteinsdóttir og Gunnlaugur Sævarsson og þriðja sætið hrepptu hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson.
  
 
  STAÐAN+SPILIN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar