Vetrarleikarnir í Monte Carlo 17-23.feb.
föstudagur, 16. febrúar 2018
Einn íslenskur spilari er að keppa á leikonum í ár, það er
Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á
Heimasíða mótsins
Hann spila með í Letneskri sveit