Pianola Íslandsmeistarar
föstudagur, 16. febrúar 2018
Svein Pianolu eru íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna
2018
í sveitinni spiluðu Arngunnur Jónsdóttir, Rosemary Shaw
Harpa F. Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal þær voru með 120,21
stig
2. sætið fékk sveitin Ljósbrá með 110,50
3. sætið fékk sveitin Garðs apótek með 104,26
Heimasíða